Annað kvöld, föstudaginn 27. mars mun Weird Girls hópurinn sýna myndband sitt sem þær gerðu í Grundarfirði í febrúar. Sýningin verður á Cafe Kultura, Hverfisgötu 18 og byrjar kl. 21 og stendur fram yfir miðnætti. Þar mun myndbandið rúlla ásamt öðrum sem þær hafa gert.