Yfirlýsing frá sveitastjórna á Snæfellsnesi um framhaldsskólann

Framhaldsskóli Snæfellinga - tímamótaákvörðun -   Yfirlýsing frá bæjarstjórnum Snæfellsbæjar, Grundarfjarðarbæjar og Stykkishólmsbæjar og hreppsnefnd Helgafellssveitar     Í dag var gefin út í menntamálaráðuneytinu yfirlýsing umaðhafinn verði undirbúningur að stofnun framhaldsskóla á norðanverðu Snæfellsnesi, sem hefji starfsemi haustið 2004.  

Tímamótaákvörðun

Framhaldsskóli Snæfellinga tekur til starfa haustið 2004   Það er svo sannarlega ástæða fyrir Snæfellinga að fagna í dag og hefur fáni verið dreginn að húni hjá helstu stofnunum bæjarins, en eftirfarandi fréttatilkynning kom frá Menntamálaráðuneytinu í morgun: 

40. Stjórnarfundur

40. stjórnarfundur Eyrbyggja 4. feb 2003  kl 20:00 í Perlunni í Reykjavík   Viðstaddir: Elínbjörg Kristjánsdóttir, Gísli Karel Halldórsson, Hermann Jóhannesson, Hrafnhildur Pálsdóttir, Orri Árnason.  

Flutningar

Samkvæmt samantekt skrifstofustjóra skiptu rétt rúmlega þrjátíu fasteignir í Grundarfjarðarbæ um eigendur á árinu 2002, þ.e. við kaup og sölu. Er það töluvert meira heldur en verið hafði um nokkurt skeið.  

Þorrablót

Í kvöld er komið að einum af hápunktunum í menningarlífi Grundfirðinga þegar þorrablót hjónaklúbbsins verður haldið í allri sinni árlegu dýrð, með tilheyrandi heimatilbúinni skemmtidagskrá.