Götusópur

Götusópurinn verður í bænum næstu daga. Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að auðvelda vinnu götusóparans og færa bíla sína.   

Undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina í 7.bekk

Fimmtudaginn 7. apríl var haldin undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk. Hver nemandi las eina blaðsíðu úr bókinni „Ertu Guð? Afi“, eftir Þorgrím Þráinsson og eitt ljóð.    

Minnum á sumarstörf í boði hjá Grundarfjarðarbæ

  Grundarfjarðarbær leitar að sumarstarfsmönnum sem hafa ríka þjónustulund, eru stundvísir, áreiðanlegir og vinnufúsir.   Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: 

Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Á morgun þriðjudaginn 5. apríl munum við í FSN vera með opið hús.   Sjá nánar hér.     

Hafnarstarfsmaður/vigtarmaður

Grundarfjarðarhöfn auglýsir lausa stöðu hafnarstarfsmanns/vigtarmanns   Starfið felst að mestu í vigtun sjávarfangs, móttöku og þjónustu skipa og öðru sem til fellur við rekstur hafnarinnar.   Nánari upplýsingar veitir: Hafsteinn Garðarsson Hafnarstjóri S: 863 1033