Bókasafnið verður lokað mánudaginn 18 mars og þriðjudaginn 19. mars vegna námskeiðs. Hægt er að leita eftir upplýsingaþjónustu með tölvupósti í bokasafn (hjá) grundarfjordur.is.