Við viljum vekja athygli á og minna á ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðar 2020 sem enn er í fullum gangi.

Þema keppninnar í ár er vetur.

Á 27. fundi menningarnefndar var ákveðið að framlengja skilafrest til 15. nóvember 2020.

Hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar og reglur um ljósmyndasamkeppnina.