Fyrir um það bil ári tóku nemendur í 10. bekk grunnskóla á landinu öllu þátt í evrópskri rannsókn á áfengis - vímefna - og tóbaksnotkun (ESPAD). Um þessar mundir er unnið að fjölþjóðlegri skýrslu úr niðurstöðum rannsóknanna í þáttökulöndunum, sem væntanleg er á næstu misserum.

Til að tryggja persónuvernd miðast niðurstöðurnar við hópa sem í eru að lágmarki 40 nemendur.

Hér má sjá niðurstöður fyrir nemendur í sveitarfélögum á Snæfellsnesi.