Á íbúafundi í gær, 11. desember, var kynnt úttekt Haraldar L. Haraldssonar á rekstri Grundarfjarðarbæjar.

Nálgast má skýrsluna hér að neðan og einnig undir flipanum Stjórnsýsla - fjármál.

Einnig er hér að finna viðbrögð Grundarfjarðarbæjar við tillögum Haraldar.

Úttekt á rekstri Grundarfjarðarbæjar.

Viðbrögð við tillögum.