Ísveisla síðasta dag fyrir sumarfrí

 N1 bauð börnunum í leikskólanum Sólvöllum í ísveislu í morgun. Eins og sést á myndunum voru börnin ánægð með ísinn. Leikskólinn fer í sumarfrí á morgun, miðvikudag og opnar aftur 6. ágúst. Fleiri myndir eru hér.      

Vegna ruslatunna.

Hafi fólk spurningar eða vandamál tengt ruslatunnum, svörtum og grænum skal hafa samband við Ingibjörgu (Bibbu)  í síma 840 5728.