Deildarstjóra vantar á leikskólann Sólvelli í Grundarfirði.
Um er að ræða 100% starf á yngstu deild leikskólans
Leikskólinn Sólvellir er fjögra deilda leikskóli með um 60 nemendur frá eins árs til sex ára. Skólinn starfar eftir viðurkenndum hugmyndum og kenningum í uppeldisfræðum.