Frítt í sund 17. febrúar

Grundarfjarðarbær býður öllum frítt í sund í dag 17. febrúar

Sérstakir styrkir til barna frá tekjulágum heimilum - Enn er hægt að sækja um

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Íbúð til leigu

Leiguíbúð að Ölkelduvegi 9 er laus til umsóknar. Íbúðin er þriggja herbergja og 87 fermetrar, auk 35 fermetra bílskúrs. Leigusamningur er gerður til 12-24 mánaða í senn. Íbúðin er í eigu Leigufélagsins Bríet, en framleigist af Grundarfjarðarbæ.

Hamingjan er á öllu Snæfellsnesi

Frétt af vef SSV

Hafnarframkvæmdir í fréttum RÚV

Lenging Norðurgarðs og landfylling á hafnarsvæði voru í kvöldfréttum RÚV 14. febrúar 2021.

Opinn fundur: Vesturland í sókn - Ný atvinnutækifæri á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir opnum fundi á TEAMS miðvikudaginn 17. febrúar og hefst fundurinn kl. 09:00.

112 dagurinn: velferð barna og ungmenna

Tilkynningaskylda almennings og þeirra sem hafa afskipti af börnum starfs síns vegna

Dagur íslenska táknmálsins

Fimmtudaginn 11. febrúar

112 dagurinn

Fimmtudaginn 11. febrúar

Bæjarstjórnarfundur

246. fundur bæjarstjórnar haldinn 11. febrúar 2021