Jólakveðja frá Bókasafni Grundarfjarðar
Í nóvember 2013 heimsóttu Grundarfjörð gestir frá Paimpol sem gistu í heimahúsum og skoðuðu sig um á Snæfellsnesi. Eftir heimsóknina fengum við sendan pakka sem innihélt bækur nokkurra íslenskra höfunda, þýddar á frönsku.
Kærar þakkir, Mercy beaucoup, Claudine Panciroli