Hátíðardagskrá 17. júní 2004

   

Innritun í FSn lokið

Dagana 10. og 11. júní sl. fór fram innritun í fyrsta skipti í hinn nýja Fjölbrautaskóla Snæfellinga, eins og aðra framhaldsskóla landsins. Að sögn Guðbjargar Aðalbergsdóttur skólameistara gekk innritunin vel og fjöldi umsókna fór fram úr björtustu vonum.  

Hreinsunarátak – gerum bæinn snyrtilegan

Í næstu viku förum við af stað með látum og gerum hreint fyrir okkar dyrum.   Grundfirðingar hafa löngum verið stoltir af sveitarfélaginu sínu, bæði þéttbýli og dreifbýli. Að hafa snyrtilegt og fínt í kringum sig og leggja sitt af mörkum til þess, hefur verið metnaðarmál íbúanna. Okkur hefur á síðustu árum gengið ágætlega í þessari viðleitni – en alltaf má gera betur.  

Útskrifaðir 10. bekkingar 2004

Við skólaslit Grunnskóla Grundarfjarðar þann 3. júní sl. voru útskrifaðir 17 nemendur úr 10. bekk. Þau eru:  

Á góðri stund í Grundarfirði

Dagskrá fjölskylduhátíðarinnar "Á góðri stund" sem haldin verður dagana 23.-25. júlí  er að taka á sig nokkra mynd. Þó er margt sem ekki er komið inn og því ekki úr vegi að minna þá á sem eiga eftir að tilkynna ákveðna dagskrárliði að hafa samband við framkvæmdarstjóra hátíðarinnar Hrafnhildi Jónu sem allra fyrst. Það er hægt með því að hringja í síma 438-6505 eða 690-1707 eða senda netpóst á hjj@mi.is.

4.fl kv tap, 3.fl ka sigur

4.flokkur kvenna spilaði við FH á mánudaginn og tapaði stórt A liðið tapaði 0-11 en B liðið 2-8. Mörk Grundarfjarðar B skoruðu þæg Björg og Bryndís. 3.fl karla sigraði  

3.fl kvenna tapaði

3.fl kvenna hjá UMFG tapaði á föstudag fyrir KFR á Hvolsvelli 2-6. Stelpurnar börðust vel,voru sterkari en það vantaði að skjóta á markið. Mörkin okkar tvö gerðu þær Hafdís Lilja og Kristín.

Skólaslit grunnskólans í dag

Skólaslit grunnskólans verða í dag  3. júní  kl. 18.00 í íþróttahúsinu. Kl. 16.00-18.00 verður kaffisala og sýning á verkum nemenda. Foreldrafélag Grunnskóla Grundarfjarðar stendur fyrir kaffisölunni og allur ágóði rennur í sjóð félagsins sem er notaður í ýmis verkefni í þágu nemenda.    

Orð dagsins - Staðardagskrá 21

Hamfaramyndin „The Day after Tomorrow“ hefur komið af stað mikilli umræðu um loftslagsbreytingar af mannavöldum. Sérfræðingar í loftslagsmálum benda á að þrátt fyrir að myndin sé vísindaskáldsaga og þrátt fyrir að breytingar geti ekki orðið með þeim hraða sem þar sé lýst, þá séu grunnforsendurnar í sjálfu sér réttar.

3 leikir búnir á Íslandsmótinu

Nú er íslandsmótið í fótbolta farið af stað og gengi okkar í fyrstu leikjunum mjög gott.