Haustfundur skólafólks á Snæfellsnesi

Skólamálaþing á Klifi  2. nóvember!    

Minnum á ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðar 2015

  Minnt er á að frestur til að skila inn myndum í Ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðarbæjar árið 2015 rennur út þann 30. september. Myndefni keppninnar í ár eru Gestir og gangandi. Vinsamlegast sendið myndir á netfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is.   Þessi mynd eftir Sverri Karlsson hafnaði í öðru sæti keppninnar árið 2014.  

Styrkir til nýsköpunar

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja.  

Bæjarstjórnarfundur

188. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Ráðhúsi Grundarfjarðar, fimmtudaginn 10. september 2015, kl.16:30.    

Vöfflukaffi í Bókasafninu!

  Bókasafnsdagurinn verður haldinn um allt land á degi læsis þriðjudaginn 8. september. Boðið verður upp á vöfflur og kaffi í Bókasafni Grundarfjarðar í tilefni dagsins kl. 15-17.   Lestur er bestur - fyrir alla! 

Blóðbankabíllinn

 

Innheimtureglur Grundarfjarðarbæjar

Síðastliðinn vetur hefur Grundarfjarðarbær veitt 30 daga greiðslufrest á reikningum sínum, en áður var greiðslufresturinn 15 dagar. Þetta var gert til aðlögunar fyrir greiðendur í kjölfar samkomulags við innheimtufyrirtækið Motus.   Frá 1. sept. 2015  verður á ný miðað við 15 daga greiðslufrest, sem er í samræmi við innheimtureglur Grundarfjarðarbæjar.