Frá bæjarstjóra, 20. október 2020

Breyttar sóttvarnarreglur og 2ja metra nánd í stað eins metra

Rökkurdagar 2020 - Opinn fundur

Opinn fjarfundur vegna Rökkurdaga 2020

Leikskólakennari - Laust starf

Leikskólakennari - Laust starf Kennari óskast til starfa við 5 ára deild í Grundarfirði. Deildin er til húsa í Grunnskóla Grundarfjarðar.

Lausar stöður hjá Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga

Lausar stöður til umsóknar

Bólusetning

Gegn árlegri inflúensu

Fjárhagsáætlun 2021 - umsóknir um styrki

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar

10. október - staðan

Eitt nýtt smit greindist í gær, 9. október

Gjafir í tilefni aldarafmælis

Eigendur G.Run færðu gjafir í tilefni 100 ára frá fæðingu Guðmundar Runólfssonar.

100 ár frá fæðingu Guðmundar Runólfssonar heiðursborgara Grundarfjarðar

Í dag, 9. október 2020, eru 100 ár frá fæðingu Guðmundar Runólfssonar, skipstjóra og útgerðarmanns, frá Grundarfirði. Á níræðisafmæli Guðmundar árið 2010 útnefndi bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hann heiðursborgara Grundarfjarðar. Var það gert til að sýna honum þakklæti fyrir lífsstarf hans og framlag til byggðar og mannlífs í Grundarfirði.

Ítrekun á tilmælum

Við viljum vekja athygli á þessum tilmælum.