Garðsláttur 2020

Garðsláttur sumarið 2020

Umsjónarmaður sumarnámskeiða og sumarstörf fyrir námsmenn

Umsjónarmaður sumarnámskeiða, endurauglýst, og átaksverkefni fyrir námsmenn sumarið 2020

Atvinnuráðgjafi SSV í Grundarfirði

Atvinnuráðgjafi SSV í Grundarfirði

Markaðsstofan á ferðinni næstu daga

Markaðsstofan á ferðinni næstu daga

Bæjarstjórnarfundur 14. maí 2020

238. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 14. maí 2020, kl. 16:00, í Samkomuhúsi Grundarfjarðar. Fundurinn er öllum er opinn.

Fundur um ferðasumarið 2020

Á fundum bæjarstjórnar með fulltrúum fyrirtækja í ferðaþjónustu, seinnihluta apríl sl., kom fram mikill áhugi á frekara samtali milli ferðaþjónustuaðila og ósk um að bærinn kæmi að því. Í upphafi ársins voru einnig í undirbúningi hjá bænum fundir með svipað upplegg og fundir sem haldnir voru með ferðaþjónustuaðilum snemma vors 2019. Boðað er til fundar í Samkomuhúsinu föstudaginn 15. maí nk. kl. 11:00-12:15.

Þjónusta í Grundarfirði

Grundarfjarðarbær setti í loftið nýjan bæjarvef um miðjan mars sl. Hluti af nýjungum vefsins var að hafa sérstakan vettvang eða svæði til að kynna fyrirtækin í bænum, ef þau vildu nýta sér það, nokkurs konar “gular síður”, sem vefhönnuðir útbjuggu fyrir bæinn, sjá nánar hér:

Útboð - Hafnarsjóður Grundarfjarðarbæjar

Grundarfjörður-Norðurgarður, þekja, lagnir og raforkuvirki

Framlengdur skilafrestur tilboða

Búsetukjarni Ólafsbraut 62-64 Ólafsvík

Od burmistrza, 7 maja 2020

Drodzy mieszkańcy! Na Zachodzie kraju nie zaszły żadne zmiany pod względem zakażeń; brak nowych zakażeń w Grundarfjörður i trzy osoby objęte są kwarantanną.