Jafnréttisáætlun Grundarfjarðarbæjar

Endurskoðuð jafnréttisáætlun Grundarfjarðarbæjar var samþykkt í desember sl.

Frítt í sund 17. febrúar

Grundarfjarðarbær býður öllum frítt í sund í dag 17. febrúar

Sérstakir styrkir til barna frá tekjulágum heimilum - Enn er hægt að sækja um

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Íbúð til leigu

Leiguíbúð að Ölkelduvegi 9 er laus til umsóknar. Íbúðin er þriggja herbergja og 87 fermetrar, auk 35 fermetra bílskúrs. Leigusamningur er gerður til 12-24 mánaða í senn. Íbúðin er í eigu Leigufélagsins Bríet, en framleigist af Grundarfjarðarbæ.

Hamingjan er á öllu Snæfellsnesi

Frétt af vef SSV

Hafnarframkvæmdir í fréttum RÚV

Lenging Norðurgarðs og landfylling á hafnarsvæði voru í kvöldfréttum RÚV 14. febrúar 2021.

Opinn fundur: Vesturland í sókn - Ný atvinnutækifæri á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir opnum fundi á TEAMS miðvikudaginn 17. febrúar og hefst fundurinn kl. 09:00.

112 dagurinn: velferð barna og ungmenna

Tilkynningaskylda almennings og þeirra sem hafa afskipti af börnum starfs síns vegna

Dagur íslenska táknmálsins

Fimmtudaginn 11. febrúar

112 dagurinn

Fimmtudaginn 11. febrúar