Svana Björk Steinarsdóttir er íþróttamaður Grundarfjarðar 2017

     Svana Björk Steinarsdóttir var kjörinn íþróttamaður Grundarfjarðar síðastliðinn sunnudag. Svana Björk var tilnefnd af blakdeild UMFG enda lykilleikmaður í liði félagsins. Svana Björk er prúður og agaður leikmaður, fyrirmynd innan vallar sem utan og átti sæti í U-19 landsliði kvenna sem keppti á norðurlandamóti á dögunum.   Grundarfjarðarbær óskar Svönu Björk hjartanlega til hamingju með titilinn!

Jólatónleikar Tónlistarskóla Grundarfjarðar

 

Leikskólinn Sólvellir

Leikskólinn Sólvellir óskar eftir að ráða aðstoð í eldhús leikskólans. Á leikskólanum er einnig eldaður hádegismatur fyrir grunnskólann. Vinnutími er kl. 8:00-16:00. Leitað er að starfsmanni sem býr yfir skipulagshæfni, snyrtimennsku og sjálfstæði í vinnubrögðum, auk hæfni í mannlegum samskiptum.  

Fimm tilnefningar til íþróttamanns Grundarfjarðar 2017

    Knattspyrnumaðurinn Þorsteinn Már Ragnarsson var kjörinn íþróttamaður Grundarfjarðar árið 2016   Fimm tilnefningar bárust til kjörs á íþróttamanni Grundarfjarðar fyrir árið 2017 og verða úrslitin gerð kunn á aðventudegi kvenfélagsins Gleym mér ei sunnudaginn 3. desember. Tilnefningar bárust frá blakdeild UMFG, körfuknattleiksdeild UMFG, knattspyrnudeild UMFG, Golfklúbbnum Vestarr og Skotfélagi Snæfellsness og eru eftirfarandi tilnefnd:  

Opinn súpufundur um framtíðarsýn í ferðamálum

 

Bréf til landeigenda og ábúenda og skilgreining landbúnaðarlands í aðalskipulagi

Í vinnu sem nú stendur yfir við endurskoðun aðalskipulags Grundarfjarðarbæjar er í fyrsta sinn unnið skipulag fyrir allt land sveitarfélagsins í heild, eins og skipulagslög gera ráð fyrir.     

Frábær þátttaka í Ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðar

      Skilafrestur á myndum í Ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðar rann út þann 10. nóvember síðastliðinn. Frábær þátttaka er í keppninni í ár því alls bárust 52 myndir svo það verður heldur betur úr vöndu að ráða fyrir dómnefndina.  

Störf í boði í Grundarfjarðarbæ og Snæfellsbæ

      Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf  í þjónustuþáttum  fatlaðra í sveitarfélögunum:  

Opinn fundur um framtíðarsýn í ferðamálum

     Smellið á mynd til að stækka.

Blóðsykursmæling í boði Lions

    Lionsklúbbur Grundarfjarðar býður íbúum Grundarfjarðar upp á blóðsykursmælingu í Kjörbúðinni kl 14-18 í dag.   Nánari upplýsingar hér.   Allir hvattir til að mæta!