Til nemenda FSN og forráðamanna þeirra!
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga mun í samstarfi við Fjölbrautarskóla Snæfellinga í Grundarfirði bjóða nemendum skólans, sem þess óska, upp á viðtöl við sálfræðing stofnunarinnar, Emil Einarsson, á heilsugæslustöðinni í Grundarfirði veturinn 2016.