Í gær, sunnudaginn 6. mars, var opið töltmót á félagssvæði Hesteigendafélags Grundarfjarðar.
Gústav Ívarsson, formaður, Jóna Lind, Gunnar, Jón Bjarni, Helga og Kolbrún
Keppt var í tveimur flokkum, fullorðinsflokki og barna- og unglingaflokki.
Átta keppendur voru í flokki fullorðinna en einn keppandi í yngri flokki. Úrslit urðu eftirfarandi: